Hálfs árs...
Í dag á ég hálfs árs afmæli :)
• Er farin að sitja alveg ein í meira en bara smá stund...
• Fyrsta orðið mitt er komið í hús, öllum að óvörum er það "Mamma" :)
Bless í bili :)
Nýtt myndaalbúm og myndband...
Í tilefni þess að ég er orðin 5 mánaða fannst pabba tími til kominn að setja inn nýjar myndir af mér og einu myndbandi...
Myndaalbúmið finnst
hér og myndbandið
hér...
Fleirri myndaalbúm og myndbönd er svo hægt að skoða
hér...

fallegu systur :)

sofandi með afa í víkinni :)

líður vel á bumbunni :)

kúra á bumbunnni hans pabba :)

feðginin...

góðir félagar :)

ég á :)

skemmtilegt leikfang :)

afi, stóra systir og ég :)

skemmtileg baðferð :)

með stóru systir og Sigrúnu frænku...

ég og pabbi :)

sætu systurnar :)

skoðandi heiminn á maganum...

ég og stóra systir erum rosa góðir vinir :)

og svo brosa til pabba :)

hissa á þessu flassi alltaf :)

guðbjörg var rosa ánægð með mig ;)

brosa til mömmu minnar :)

orðin rosa duglega að liggja á mallanum :)

stóra systir er svo góð við mig :)

lúllaði með afa :)

snuddan mín er best :)

Heimsóktum Guðrúnu frænku...

Ég og stóra systir :)